Edwin Van Brusselt (Belgía) hefur verið að leggja stund á arkítektúr, og er rithöfundur.

Edwin er núna í annað sinn að störfum í Listhúsinu í Ólafsfirði, þar sem hann vinnur að verkefni sínu í arkítektúr.

Hann heldur sýningu þar sem til sýnis verða verk hans, líkön af byggingahönnun, sem hann vonast til að einhvern tíma verði byggð í Ólafsfirði.