Íþróttamiðstöðin á Hvammstanga vill vekja athygli á að það er grímuskylda í íþróttamiðstöðinni.

Í kjölfar aukningar á Covid – 19 smitum að undanförnu hefur verið ákveðið að taka upp grímuskyldu í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Sjá nánar á vef embættis landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra