Vegna mjög slæmrar veðurspár fyrir laugardaginn 1. janúar má búast við víðtækum lokunum á þjóðvegum landsins.

Fólk er hvatt til að halda kyrru fyrir á laugardeginum og fresta ferðalögum fram yfir hádegi á sunnudag 2. janúar.