Grjóthrunshætta á Siglufjarðarvegi – Umferðatafir í Múlagöngum Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Jan 25, 2023 | Fréttir Í kvöld 25. janúar má búast við umferðartöfum vegna vinnu í Múlagöngunum frá kl 21:00 og fram eftir kvöldi. Vegfarendur eru einnig beðnir um að sýna aðgát á Siglufjarðarvegi vegna hættu á grjóthruni í umhleypingum næstu daga. Share via: 29 Shares Facebook 29 Twitter More