Norðlæg átt, 5-10 er í dag, en 10-18 um landið vestanvert síðdegis, hvassast norðvestantil. Rigning með köflum á norðanverðu landinu, talsverð eða mikil norðvestantil, skúrir eystra, en annars þurrt að kalla. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum.

Spáð er úrhellisrigningu á Stöndum, þ.a. líkur eru á skriðuföllum á svæðinu. Einnig mun vaxa mikið í ám og lækjum þ.a. þær geta orðið illfærar.

Mynd/vedur.is