Dagskrá Siglufjarðarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu, sunnudaginn 27. nóvember er eftirfarandi:
Kl. 11.15: Hátíðarkirkjuskóli. Börnin hafi með sér vasaljós í stundina niðri.
Kl. 17.00: Gospelmessa. Fermingarbörn vetrarins leika þar stórt hlutverk.
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Nov 26, 2022 | Fréttir
Dagskrá Siglufjarðarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu, sunnudaginn 27. nóvember er eftirfarandi:
Kl. 11.15: Hátíðarkirkjuskóli. Börnin hafi með sér vasaljós í stundina niðri.
Kl. 17.00: Gospelmessa. Fermingarbörn vetrarins leika þar stórt hlutverk.
Share via: