Hausttónleikar Tónlistaskólans á Tröllaskaga fara fram næstu daga á Dalvík, Ólafsfirði og á Siglufirði.