Helgihaldi í Fjallabyggð aflýst vegna afleitrar veðurspár Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Oct 8, 2022 | Fréttir Öllu helgihaldi sem fyrirhugað var í Siglufjarðarkirkju á morgun, sunnudaginn 9. október er aflýst vegna afleitrar veðurspár. Einnig hefur Ólafsfjarkirkja aflýst fjölskylduguðsþjónustu sem fram átti að fara á morgun. Share via: 12 Shares Facebook 12 Twitter More