Öllu helgihaldi sem fyrirhugað var í Siglufjarðarkirkju á morgun, sunnudaginn 9. október er aflýst vegna afleitrar veðurspár.

Einnig hefur Ólafsfjarkirkja aflýst fjölskylduguðsþjónustu sem fram átti að fara á morgun.