Hilmar Símonarson keppti fyrir hönd Kraftlyftingafélagsins í Ólafsfirði á íslandsmeistaramóti í klassískri bekkpressu í gær.

Hilmar keppti í -74kg flokki og bekkaði 130 kg sem er persónulegt met hjá honum og skilaði til hans gullinu.

Honum til halds og trausts á mótinu var Rúnar Fjósi Friðriksson.

 

Hilmar Símonarson

Mynd: KFÓ