Góð veðurspá er fyrir helgina fyrir norðan og ætti Hrísey að skarta sínu fegursta á hinni árlegu Hríseyjarhátíð sem fram fer um helgina.

Hátíðin fer fram með hefðbundnum hætti og ættu allir að finna eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi.