Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynntu nú rétt í þessu kl. 16:15 að Hvalfjarðargöng eru lokuð fyrir allri umferð vegna flutningabíls sem bilaði.
Búast má við að lokunin vari í a.m.k. eina klukkustund. Vegfarendum er bent á að fara um Hvalfjörðinn.
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | okt 5, 2018 | Fréttir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynntu nú rétt í þessu kl. 16:15 að Hvalfjarðargöng eru lokuð fyrir allri umferð vegna flutningabíls sem bilaði.
Búast má við að lokunin vari í a.m.k. eina klukkustund. Vegfarendum er bent á að fara um Hvalfjörðinn.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Share via:
27. september, 2023
