Fengum fyrirspurn frá lesanda varðandi kosningaloforð núverandi meirihluta í bæjarstjórn Fjallabyggðar um að aldraðir og öryrkjar fái frían aðgang í sund og tækjasal.

Spurt var:
Hvenær kemur samþykkt, sem gerð var um frían aðgang eldri borgara og öryrkja í sund og æfingarsal, í framkvæmd.

Svar frá Fjallabyggð:
Þetta verður tekið fyrir við gerð fjárhagsáætlunar í haust.

TILVALIÐ AÐ SENDA OKKUR SPURNINGU, T.D. VARÐANDI SAMFÉLAGSMÁL OG ÞESS HÁTTAR.

VIÐ ÁSKILJUM OKKUR ALLAN RÉTT TIL AÐ ÁKVEÐA HVORT SPURNINGIN EÐA SVARIÐ VERÐA BIRT.
FARIÐ INN Á: AÐ HAFA SAMBAND TIL AÐ BERA FRAM SPURNINGU.

Texti: Kristín Sigurjónsdóttir og aðsendur
Mynd:Kristín Sigurjónsdóttir