Þegar gluggað er í aldurs- og kyngreiningu á markhóp lesenda á facebooksíðu Trölla.is er nokkuð jöfn lesning hjá körlum og konum.

Konur eru 53.90% lesenda en karlar 46.10%.

Einnig má sjá skiptingu á aldri lesenda sem endurspeglar nokkuð aldur notenda á facebook í dag.

Einnig má sjá hvaða 10 lönd eru efst á lista facebooksíðu Trölla.