
Í tengslum við stjórnsýslu- og rekstrarúttekt Fjallabyggðar er íbúum Fjallabyggðar boðið til íbúafundar til að fá fram sjónarmið sem flestra varðandi hugmyndir um framtíðaruppbyggingu Fjallabyggðar.
Fundurinn verður haldinn í Ráðhússalnum 23. apríl kl. 17:00 til 18:00.