Í kvöld föstudaginn 19. apríl kl 20 verða tónleikar í Siglufjarðarkirkju þar sem Ragnar Ólafsson og Marína Ósk eru á hringferð um landið ásamt Kjartani Baldurssyni.