Í tengslum við stjórnsýslu- og rekstrarúttekt Fjallabyggðar er íbúum Fjallabyggðar boðið til íbúafundar til að fá fram sjónarmið sem flestra varðandi hugmyndir um framtíðaruppbyggingu Fjallabyggðar.

Fundurinn verður haldinn í Ráðhússalnum  23. apríl kl. 17:00 til 18:00.