Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir ákveðin tækjabúnað til sölu.
Þrjú hlaupabretti – Nautilus Commercial Series T916
Hlaupabretti, framleitt árið 2008.
Upplýsingar:
- Stærð: 211 cm (lengd) x 91 cm (breidd) x 152 cm (hæð)
- Sterkbyggt með stillanlegum hraða og halla
- Selt í núverandi ástandi
Um er að ræða þrjú hlaupabretti, en hægt er að bjóða í eitt eða tvö stykki.
Lyftingastandur
Framleiðsluár: Ekki vitað
Lyftingabekkur
Notaður
Framleiðsluár: Ekki vitað
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Siglufjarðar
Verð: Sendið tilboð á skarphedinn@fjallabyggd.is fyrir 14. Mars 2025. Hæsta tilboð gildir.
Kaupandi sækir.