Þann 30. janúar síðastliðinn færðu Næturgalarnir foreldrafélagi Tónlistarskólana Húnaþings vestra 50.000 kr. peningagjöf til hljóðfærakaupa.

Foreldrafélagið þakkar þeim innilega fyrir gjöfina sem á eftir að koma að góðum notum.

Myndir frá afhendingu/Húnaþing vestra

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.