Fátt setur meiri jólasvip á bæinn en fallega skreyttur jólagluggi. Jólaglugginn í versluninni Siglósport á Siglufirði er ávallt einstaklega vel skreyttur eins og sjá má á myndinni.

Siglósport er opin alla virka daga frá kl. 11:00 – 17:00 og 13:00 – 17:00 á laugardögum í desember.

Einnig er Siglósport með vefverslun á netinu þar sem ávalt er opið. Vefverslun