Sunnudaginn 3. desember er dagskráin í Siglufjarðarkirkju eftirfarandi.

Kl. 11.15-12.45: Kirkjuskóli. Næstsíðasta samvera ársins.

Kl. 20.00-21.00: Aðventuhátíð. Fram koma Kirkjukór Siglufjarðar ásamt undirleikara og kórstjóra, fermingarbörn vetrarins, nemendur tónskólans og fleiri. Ræðumaður verður Ingvar Erlingsson.

Verið hjartanlega velkomin.
Sigurður Ægisson