Þáttastjórnendur Gestaherbergisins ætla í dag að einblína á konunglega gesti, þegar kemur að lagavali í það minnsta. Kannski leynist kóngur og drottning í okkur öllum og óbilandi löngun til þess að búa í kastala eða höll. Hver veit?

Að venju verður hægt að biðja um óskalög, bæði með því að senda okkur skilaboð og með því að hringja inn í þáttinn. Síminn er 5800 580 og við munum svara eftir bestu getu.

Fylgist með þættinum Gestaherbergið á FM Trölla eða á þriðjudögum kl. 17:00 til 19:00.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum www.trolli.is Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is.

Mynd/pixabay