Fyrsta æfing Karlakórsins í Fjallabyggð var mánudaginn 23. janúar síðastliðinn.

Kórfélagar voru hressir og hafa engu gleymt þótt 3 ár séu liðin frá síðustu æfingu.

Fleiri myndir frá fyrstu æfingu ársins er hægt að sjá á facebook síðu kórsins hér:
https://www.facebook.com/karlakorinnifjallabyggd

Næsta æfing verður mánudaginn 30. janúar, klukkan 19:00.