Á 242. fundi skipulags- og umhverfisnefndar óskaði Helgi Jóhannsson, nefndarmaður skipulags- og umhverfisnefndar eftir upplýsingum um hversu mikið magn af almennu sorpi hefur farið til urðunar sl. 5 ár, hversu mikið hefur farið í lífrænan úrgang og hversu mikið í endurvinnslu.

Einnig óskað eftir upplýsingum um kostnað sveitarfélagsins við sorphirðu og förgun á sama tímabili pr. ár.

Lögð var fram samantekt yfir magn sorps í Fjallabyggð og kostnað við sorphirðu sl. 5 ár.

Kostnaður-Sorphirða.pdf

Urðun-sundurliðun.pdf

 

Mynd: pixabay