Á fundi Hafnarstjórnar Fjallabyggðar voru kynntar landanir í höfnum Fjallabyggðar
1. janúar – 4. nóvember 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.

2019 Siglufjörður 22.412 tonn í 1.715 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 363 tonn í 349 löndunum.

2018 Siglufjörður 19.390 tonn í 1.672 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 420 tonn í 426 löndunum.