Á kortavef Fjallabyggðar er nú hægt að sjá þær lóðir sem lausar eru til umsóknar. Á kortavefnum er einnig hægt að fá upplýsingar um stærð lóða og hámarks byggingarmagn samkvæmt deiliskipulagi. Umsóknir lóða fara í gegnum Rafræn Fjallabyggð – íbúagátt þar sem umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli.  Tæknideild Fjallabyggðar veitir einnig frekari upplýsingar um lausar lóðir, í Fjallabyggð,  í síma 464-9111 eða með tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is.

Lausar lóðir á kortavef Fjallabyggðar 

Aðrir áhugaverðir tenglar.

Umsóknir, reglur um úthlutanir og gjaldskrár:

–          Lóðarumsókn á íbúagátt Fjallabyggðar
–          Reglur um úthlutun lóða í Fjallabyggð
–          Reglur um úthlutun frístundalóða í Fjallabyggð
–          Samþykkt um gatnagerðargjald og sölu byggingarréttar í Fjallabyggð
–          Gjaldskrá byggingarfulltrúa