Jólagleðin leyndi sér ekki þegar þessir flottu og söngelsku  4ra og 5 ára nemendur Leikskála á Siglufirði kíktu í óvænta heimsókn í Ráðhúsið í gær.

Sungu þau fyrir starfsfólk jólalög,  þáðu smákökur að launum og stilltu sér upp fyrir myndatöku.

Heimild og mynd/Fjallabyggð