Laugardaginn 7. desember n.k. verða LÉTTIR OG ÞÆGILEGIR HÁDEGISTÓNLEIKAR í Siglufjarðarkirkju.

Tónleikarnir hefjast kl. 12:30.

Fram koma:

Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit og
Kvennakórinn Salka frá Dalvík.

 

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.