Léttir og þægilegir hádegistónleikar í Siglufjarðarkirkju Posted by Gunnar Smári Helgason | Dec 3, 2019 | Fréttir, Viðburðir Laugardaginn 7. desember n.k. verða LÉTTIR OG ÞÆGILEGIR HÁDEGISTÓNLEIKAR í Siglufjarðarkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 12:30. Fram koma: Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit og Kvennakórinn Salka frá Dalvík. Share via: 76 Shares Facebook 76 Twitter More