Áhugasamir nýliðar boðnir sérstaklega velkomnir í prufu kl. 19:00.

Í kvöld, mánudagskvöld, verður fyrsta æfing Karlakórsins í Fjallabyggð, þar með hefst vetrarstarf kórsins þennan veturinn.

Nýliðar mæti í Tónskólann á Siglufirði kl. 19:00 – í prufu.

 

Karlakórinn í Fjallabyggð.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.