Það var líf og fjör á slökkvistöðinni á Siglufirði í gær 18. júní í tilefni af 17. júní.

Hátíðahöldunum var frestað um einn dag vegna veðurs.

“Fjölmargir komu við og skoðuðu tækjakostinn og börnin fengu tækifæri til þess að hoppa í gegnum vatnsbogann okkar.”

Myndir/Slökkvilið Fjallabyggðar