Hátíðarhöld í tilefni af Þjóðhátíðardeginum 17. Júní fóru fram í blíðskapar Siglufjarðarveðri í gær laugardaginn 18.júní.

Það var Unglingadeildin Smástrákar sem sá um skipulagningu og framkvæmd með aðstoð aðeins eldri unglinga í Björgunarsveitin Strákar .

Það var mikið um dýrðir og tala myndirnar sem fylgja sínu máli.

Unglingadeildin Smástrákar og Björgunarsveitin Strákar þakka öllum þeim sem komu að framkvæmdinni innilega fyrir.


Myndir/ Björgunarsveitin Strákar