Listakonan Sara Jóna Emelía sem búsett er í Skagafirði hefur sýslað við ýmislegt í gegnum árin.
Í dag verður hún með vatnslitakort sem hún hefur gert til sölu á Basar/Handverkssýningu í Dvalarheimilinu Sauðárkróki á milli kl. 14:00 og 17:00.
Eins og sjá má á myndunum hér að neðan eru kortin Söru litrík og falleg, hægt að nota þau við öll tækifæri.

.

.

.

.