Nú er vorönn senn ljúka við MTR og er kennslu lokið. Kennarar skólans eru í óða önn að fara yfir og gefa nemendum einkunnir. Sýning nemenda við skólann fór fram í húsnæði MTR 14. maí en hægt er að skoða sýningarnar á vefsíðu skólans rafrænt.

Þar á meðal er einnig sýndur afrakstur ljósmyndanema og er ljóst að þar er á ferðinni hafsjór af hæfileikaríkum nemum eins og sýningin ber með sér. Ljósmyndakennari skólans er Sigurður Mar Halldórsson.

Sjá ljósmyndasýningu: HÉR