Tilkynning til íbúa í Húnabyggð.

Í nágrenni Blönduóss verður gömlum skotfærum eytt í dag, föstudaginn 23. júní.

Af því gæti skapast hár hvellur. Haft verður samband við bændur í næsta nágrenni vegna málsins.

Mynd/lögreglan á Norðurlandi vestra