Á morgun, laugardaginn 8. júní kl 14 opnar Örlygur Kristfinnsson sýningu sína “Lundabúðin” í Söluturninum við Aðalgötu.

Þar gefur að líta  sjötíu verk sem unnin eru með vatnslitum á pappír og fjörusprek.
Sýningin verður opin flesta daga fram til 20. júlí.