Félagsfundur Jafnaðarmannafélags Fjallabyggðar.

Boðað er til félagsfundar föstudaginn 27. maí kl 17:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarefni:
Málefnasamningur Jafnaðarfólks og óháðra og Sjálfstæðisflokks kynntur.

Félagar Jafnaðarmannafélagsins eru hvattir til að mæta Stjórn Jafnaðarmannafélags Siglufjarðar.