Eins og Trölli.is sagði frá á sunnudaginn lék Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Knattspyrnufélagið Hlíðarendi saman á Ólafsfjarðarvelli laugardaginn 18. maí  í 3. umferð í 3. deild karla á Ólafsfjarðarvelli kl. 16:00.

KF sigraði með 5-1 sigur á KH og eru komnir upp í 2. sæti deildarinnar eftir þrjá leiki.

Fótboltaunnandinn og Liverpoolarinn Guðný Ágústsdóttir mætti með myndavélina og tók þessar skemmtilegu myndir frá markaveislu KF manna.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.