Framtalsskil standa nú yfir

Framtalsfrestur er til 14. mars.  Netframtal einstaklinga 2022 er að finna á www.skattur.is.

Framtalið er aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins, www.skattur.is og má nú finna einfaldar framtalsleiðbeiningar á fimm tungumálum, íslenskuenskuspænskupólsku og litháísku

Skatturinn hvetur framteljendur eindregið til að nota rafræn skilríki við framtalsskilin. Rafræn skilríki eru almennt álitin öruggasti auðkenningarmáti sem framteljendum býðst í dag.