Ný gangbraut á Hvammstangabraut Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | 12. Sep, 2019 | Fréttir, Húnaþing Framkvæmdir eru hafnar við nýja gangbraut á Hvammstangabraut á Hvammstanga. Vegagerðin stendur að framkvæmdunum við gangbrautina sem á að bæta öryggi gangandi vegfarenda og ekki síst skólabarna. Share via: 111 Shares Facebook 111 Twitter More