Framkvæmdir eru hafnar við nýja gangbraut á Hvammstangabraut á Hvammstanga.

Vegagerðin stendur að framkvæmdunum við gangbrautina sem á að bæta öryggi gangandi vegfarenda og ekki síst skólabarna.