Í dag, föstudaginn 19. ágúst kemur út lagið Í þögninni með hljómsveitinni Nýju fötin keisarans.

Hljómsveitina þarf vart að kynna, því margir góðir smellir hafa komið frá þeim.

Lagið í Þögninni er með aðeins alvarlegri undirtón en sum þeirra fyrri laga og er nú þegar komið í heilmikla spilun á FM Trölla.

Heiti lags: Í þögninni
Flytjandi: Nýju fötin keisarans
Höfundur lags: Hrafnkell Pálmarsson
Höfundur texta: Einar Lövdahl Gunnlaugsson