12.02.2020

Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2020

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2020.| nánar |

10.02.2020

Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög

Alls voru 231.025 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. febrúar síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands.| nánar |

06.02.2020

Lögbýlaskrá 2019 er komin út

Lögbýlaskrá fyrir árið 2019 er komin út en skráin er gefin út árlega fyrir allt landið á grundvelli upplýsinga úr þinglýsingarbók og fasteignaskrá.| nánar |

03.02.2020

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 442 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. febrúar sl.| nánar |

31.01.2020

Fjöldi vegabréfa

Í desember 2019 voru 1.203 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.187 vegabréf gefin út í desember 2018. Fjölgaði því útgefnum vegabréfum um 1,3% milli ára.| nánar |