Lesandi sendi neðangreinda fyrirspurn í gegnum formið “spurt og svarað” á trolli.is

Á 605. fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar – 21. maí 2019 voru lögð fram drög að svari við fyrirspurn Kristínar Sigurjónsdóttur fh. Hljóðsmárans ehf (trolli.is), dags. 15.05.2019 vegna styttu af Gústa guðsmanni.

Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra að senda svarbréfið.

Formlegt undirritað svarbréf er eftirfarandi – undirskriftin er kveikjan að fyrirsögninni:

 

Spurning vegna styttu Gústa Guðsmanns
“standard svarbréf bæjarráðs

Heimild: fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar og undirritað svarbréf.

Forsíðumynd: Árni Jörgensen