Margt er enn óljóst hvað varðar hegðun, smit og sýkingaáhrif Covid-19.
COVID-19 virðist ekki leggjast sérstaklega á barnshafandi konur eða nýfædd börn.
Það sem nú er vitað um veiruna og áhrif á barnshafandi konur er að veiran getur leitt til öndunarfærasýkingar hjá móður en berst ekki til fósturs.
Veiran leiðir ekki til fósturláta svo vitað sé eða smitar fóstur á meðgöngu.
Vinsamlegast lesið meira HÉR.
Forsíðumynd: pixabay