Pálmi Gunnarsson gaf út nýtt lag nýliðinn föstudag 4. ágúst.
Lagið sem nefnist Ég skal breyta heiminum kemur út á öllum helstu streymisveitum og er í spilun á FM Trölla. 

Lagið samdi sonur Pálma, Sigurður Helgi Pálmason og textann samdi Bragi Valdimar Skúlason.

Lag: Sigurður Helgi Pálmason
Texti: Bragi Valdimar Skúlason
Söngur : Pálmi Gunnarsson
Trommur : Gunnlaugur Briem
Bassi : Pálmi Gunnarsson
Hljómborð : Þórir Úlfarsson
Gítar : Kristján Grétarsson
Saxófónn : Jens Hansson

Upptökustjórn: Þórir Úlfarsson

Lagið á Spotify