Páskasýning Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar opnar í dag kl. 14:00 í Ljóðasetri Íslands og verður opin til 24. apríl.

Um sölusýningu er að ræða og rennur öll innkoma óskert til starfsemi Ljóðaseturs Íslands.

Fimmtán þátttakendur eru með að þessu sinni og gefa myndir til styrktar Ljóðasetrinu.

 

Þau sem sýna eru:

Árni Þór Guðmundsson
Björn Valdimarsson
Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir
Ingvar Erlingsson
Jón Ólafur Björgvinsson
Jón Dýrfjörð
Kristján Friðriksson
Kristín Sigurjónsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Mikael Sigurðsson
Sigurður Mar
Sigurður Ægisson
Sveinn Snævar Þorsteinsson
Steingrímur Kristinsson
Þórarinn Hannesson