Útgefið sorphirðudagatal í Fjallabyggð 2023 heldur gildi sínu við nýtt fyrirkomulag sorplosunar.

Á þeim dögum sem merktir eru grænni tunnu verður tunna fyrir plast losuð samhliða þeirri fyrir pappír/pappa. Þetta er framkvæmanlegt vegna þess að notast er við tveggja hólfa sorphirðubíl.

Mögulega tekur losun tunnu fyrir pappír/pappa og tunnu fyrir plast því lengri tíma, jafnvel alla viðkomandi viku.