Nú hefur púttvöllurinn sem Félag eldri borgara á Siglufirði stendur fyrir verið opnaður í sumar.

Völlurinn stendur við Hvanneyrabraut var opnaður í gær og var vel mætt eins og sjá má á myndunum.

Fyrsta skóflustungan af vellinum tekin þann 20. ágúst 2019.

Sjá eldri fréttir:
PÚTTVÖLLUR Í GRENNDARKYNNINGU
FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN AÐ NÝJUM PÚTTVELLI Á SIGLUFIRÐI
FJALLABYGGÐ STYRKIR GERÐ PÚTTVALLAR

Myndir/Dagvist aldraðra