FM Trölli fær nokkuð oft góðar kveðjur frá hlustendum í fjarlægum löndum sem hlusta yfir internetið, t.d. hér á síðunni trolli.is.

Nýlega barst þessi kveðja frá Mexico þar sem hlustandi lýsir ánægju sinni með tónlistina á FM Trölla.

Það er alltaf ánægjulegt og uppörvandi fyrir litla útvarpsstöð að fá slíkar kveðjur og sendir FM Trölli bestu kveðjur til viðkomandi.


Kveðjan sem barst að þessu sinni er svona (spænska og google-translate íslenska):

Hola que tal, me decidí a escribirles para felicitarlos por la buena recopilacion de musica que tienen. (Halló, hvernig hefurðu það? Ég ákvað að skrifa þér til að óska þér til hamingju með góða safnið af tónlist sem þú átt)

Tiene como un año que los vengo escuchando a diario, en el trabajo, en el auto, y hay veces en casa.(Ég hef hlustað á þá á hverjum degi í um það bil ár, í vinnunni, í bílnum og stundum heima.)

Mi nombre es Miguel Angel Garcia, soy de una ciudad llamada Poza Rica en el estado de Veracruz, en México.(Ég heiti Miguel Angel Garcia, ég er frá borg sem heitir Poza Rica í Veracruz fylki í Mexíkó..

Así que un gran saludo y un fraternal abrazo a todos lo que componen su gran equipo.(Svo stór kveðja og bróður faðmlag til allra sem skipa frábæra liðið þitt.)

Disculpen mi islandés, es traducción de google (Afsakið íslenskan, þetta er Google þýðing).