Ákveðið hefur verið að halda Sápuboltamótið í Ólafsfirði í ár.

Mótið mun fara fram helgina 16-18. Júlí og upplýsingar um skráningu og annað mun koma inn á næstu dögum á facebooksíðu mótsins.

Löðrandi fjör á Sápuboltamótinu í Ólafsfirði

Mynd/ Guðný Ágústsdóttir