Erik Anders og strákarnir sem standa að ameríska golf þættinum Adventures in golf komu til Siglufjarðar sumarið 2018.

Erik Anders og Jóhann Már

Þar nutu þeir þess að spila miðnæturgolf á golfvellinum á Siglufirði og gista á Sigló Hótel.

Um þessar mundir var að koma nýtt myndband frá þeim um heimsóknina og fer ekki á milli mála að þeir skemmtu sér vel, eins og sjá má í YouTube myndbandinu hér að neðan.

Jóhann Már Sigurbjörnsson sem fylgdi Erik Anders og félögum eftir í niðnæturgolfinu, mælir með að allir golfarar fylgist með honum á samfélagsmiðlum.

Instagram