Siglufjarðarveg hefur verið lokað vegna veðurs.

Einnig hefur verið lokað fyrir umferð á Öxnadallsheiði. Enn er fært frá Siglufirði til Akureyrar.

Frekari upplýsingar veitir Vegagerðin í síma 1777